Bandaríkjaforseti lofar Úkraínumönnum hernaðaraðstoð

Varnamálaráðherra Rússlands segir að rússneskar hersveitir hafi náð yfirráðum í Mariupol. Bandaríkjaforseti hefur lofað Úkraínumönnum hernaðaraðstoð upp á átta hundruð milljóna dollara.

823
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir