Sigga Lund - Nóttin var sú ágæt ein, fær fullt hús stiga í keltneskum stíl

Jógvan Hansen kíkti í kaffi til Siggu Lundar á Bylgjuna í dag með nýtt lag, eða öllu heldur gamalt lag í nýjum búningi. Þetta er eitt af vinsælli jólalögum íslendinga um áratugaskeið nema nú er það sungið á færeysku. Lagið er, Nóttin var sú ágæt ein, eða Náttin fögur. Jógvan fékk finnska og færeyska tónlistarmenn til að útsetja lagið með sér sem er í keltneskum stíl.

79
11:40

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.