Harmageddon - Ásakanir um kynferðisbrot - í góðri trú eða ekki?

Eva Hauksdóttir er lögfræðingur sem rekur lögmannsstofuna Hlít. Við ræðum við hana um kynferðisbrotamál og réttarríkið. Hún bendir á að það sé útbreiddur misskilningur, eða jafnvel áróður, að konur sem verði fyrir kynferðisbrotum megi hvergi segja frá því. Eva segir það einfaldlega ekki rétt og að lögin og dómafordæmi sé afar skýr með það. Þessi misskilningur er síðan notaður sem réttlæting á nafnlausum ófrægingarherferðum sem eru að mati Evu mjög vafasamar. Afar fróðlegt viðtal.

1286
37:11

Vinsælt í flokknum Harmageddon