Týnda kynslóðin - Bubbi gekk of langt með hasskökurnar

Það er frábær þáttur í vændum hjá Týndu kynslóðinni í kvöld en þátturinn verður tileinkaður íslensku Idol stjörnuleitinni. Íslenska Idolið er einn vinsælasti sjónvarpsviðburður Íslands fyrr og síðar og mun Týnda kynslóðin rifja hann upp með kynnunum Simma og Jóa og dómurunum Bubba Morthens og Siggu Beinteins. Margir muna eftir gamansömum skotum milli Simma og Bubba en í myndbandinu hér að ofan rifja þeir upp atriði þegar Simma fannst Bubbi ganga alltof langt.

Atriðið er úr þætti Týndu kynslóðarinnar í kvöld. Týnda kynslóðin er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi kl. 19:45.

28770
02:52

Vinsælt í flokknum Týnda kynslóðin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.