Horfðu á þetta ef þú átt barn

Í meðfylgjandi myndskeiði segir Þórgunna Þórarinsdóttir nuddkennari frá nýrri bók, Barnanuddbókin - frá fæðingu til 15 ára aldurs, sem er fyrir alla sem vilja læra einfaldar en áhrifaríkar leiðbeiningar um nuddaðferðir fyrir ung-, leikskóla- og grunnskólabörn. Þau voru svo miklir fyrirburar og stelpunni var ekki hugað líf, segir Þórgunna þegar talið berst að tvíburunum hennar sem fæddust þremur mánuðum fyrir tímann. Þórgunna ákvað að læra ungbarnanudd því börnin hennar tóku ótrúlegum framförum þegar hún byrjaði að nudda þau.

7429
03:00

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.