Málefnaþáttur Stöðvar 2: Ferðamannalandið Ísland

Í fyrsta málefnaþætti Stöðvar 2 fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara þann 26. maí næstkomandi er fjallað um ferðaþjónustuna sem hefur vaxið mjög fiskur um hrygg frá því að síðast var kosið til sveitarstjórna árið 2014.

1886
20:42

Vinsælt í flokknum Kosningar