Kaleo semja og æfa nýtt efni á Íslandi í janúar

Danni og Dabbi úr Kaleo kíktu til Ómars og ræddu ansi viðburðarríkt ár. Ásamt því að túra heiminn með Kaleo tóku þeir félagar upp nokkur lög með Rattlerette og er eitt þeirra komið í spilun á X-977

3455
15:23

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.