Hemmi og Svansý: Afmælisveisla - Tæknitröllið Þráinn Steinsson í viðtali

Þráinn Steinsson, sem fjölmargir Bylgjuhlustendur þekkja einfaldlega sem "Tæknitröllið", var fenginn í viðtal í tilefni dagsins. Við röbbuðum um hvað Þráinn hefur gert hjá stöðinni í gegnum tíðina og svo spilaði hann nokkur drepfyndin hljóðbrot úr sögu Bylgjunnar.

3909
13:53

Vinsælt í flokknum Hemmi Gunn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.