Ómar Úlfur á X-977. Útvarpsmaður tekinn á orðinu.

Hann Ásgeir hringdi inn í þátt Ómars á Xinu í gær. Eftir að það kom í ljós að Ásgeir starfar hjá Kópavogsbæ bað Ómar hann í gríni um að hengja upp hámarkshraðaskilti í götunni hans. Ásgeir tók Ómar á orðinu og hengdi skiltið upp samdægurs og útrýmdi vonandi hraðakstri á Bjarnhólastíg.

2275
03:25

Vinsælt í flokknum KveldÚlfur