Bítið - Síþreyta var áður talinn aumingjaskapur, en svo er aldeilis ekki

Guðrún Sæmundsdóttir ræddi við okkur en ME félag Íslands stendur fyrir ráðstefnu nú í vikunni fyrir lækna og annað heilbrigðisstarfsfólk, sjúklinga og aðra áhugasama. Fyrirlesarar eru íslenskir og erlendir læknar, vísindamenn og aðrir sem þekkja vel til sjúkdómsins.

4807

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.