Föstudagsviðtalið - Jakob Frímann Magnússon

Jakob Frímann Magnússon er maður eigi einhamur. Hann er Stuðmaður, framkvæmdastjóri Miðborgarinnar okkar og stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, svo fátt eitt sé nefnt. Sambandið, ásamt öðrum aðilum, lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net, þar sem finna má ógrynni af íslensku höfundaréttarvörðu efni, bæði tónlist og sjónvarpsefni. Jakob telur það afar mikilvægt að stöðva ólöglegt niðurhal sem hann segir vera glæp, sem sé ekkert frábrugðinn öðrum glæpum.

4726
1:44:58

Vinsælt í flokknum Föstudagsviðtalið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.