Dísa í World Class sá um ofurkroppana

Hafdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri World Class sá til þess að ofurkropparnir í fegurðarsamkeppni Ungfrú Ísland í ár blómstruðu sem aldrei fyrr. Í myndskeiðinu segir Hafdís hvernig fegurðardísirnar stóðu sig þegar kom að því að huga að útlitinu. Þá má einnig sjá þegar Sigrún Eva Ármannsdóttir var krýnd Ungfrú Ísland.

11063
02:07

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.