Föstudagsviðtalið - Björt Ólafsdóttir

Björt Ólafsdóttir er gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu þessa vikuna. Hún er nýsnúin á þing eftir þriggja mánaða fæðingarorlof og segir vanda Bjartar framtíðar kannski vera þann að þau hafi verið að passa sig of mikið að gera allt rétt. Hún ræðir meðal annars stöðu Bjartar framtíðar, fangelsismál, niðurgreiðslur til sálfræðinga og hefndarklám, mál sem hún brennur fyrir.

2709
1:29:11

Vinsælt í flokknum Föstudagsviðtalið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.