Akraborgin - "Margir vilja komast til Bandaríkjanna á háskólastyrk"

Brynjar Benediktsson og Jóna Kristín Hauksdóttir stofnuðu fyrir nokkrum mánuðum fyrirtæki sem aðstoðar íslenska knattspyrnukonur og karla við að komast til Bandaríkjanna í háskóla. Ferlið er nokkuð flókið og að mörgu þarf að huga. Brynjar og Jóna kíktu um borð í Akraborgina og fóru yfir það helsta sem fylgir því að sækja um skólavist í Bandaríkjunum.

10710
15:13

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.