Föstudagsviðtalið - Páll Winkel

Páll Winkel segist vera missa starfsfólk vegna álags hjá Fangelsismálastofnun. Páll er gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu þessa vikuna. Þar segir hann meðal annars að pólítískan vilja vanti til að bæta hryllilegt ástand í fangelsum landsins. Flestir fangar séu ágætis fólk en aðbúnaður þeirra sé til skammar. Nýting fangelsanna sé í hámarki og margir dómar fyrnist.

2389
1:20:56

Vinsælt í flokknum Föstudagsviðtalið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.