Akraborgin- Ásdís Hjálms: „Dónaskapur sumra hefur ekki lengur áhrif á mig“

Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari hefur lengi verið í fremstu röð íþróttamanna á Íslandi. Hún er á leið á sínu þriðju Ólympíuleika á næsta ári. Hún hefur lengi tekið við athugasemdum ókunnugra á líkamsburðum hennar. Hún segist ekki taka slík ummæli nærri sér en viðurkennir þó að hún eigi erfitt með að umbera dónaskap.

8112
20:01

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.