Akraborgin- Geir Þorsteins: „Ég átti hugmyndina að ráða Lars“

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ var skiljanlega í skýjunum þegar Akraborgin ræddi við hann í dag. Þar fór hann meðal annars yfir hvað gert verður við þá fjármuni sem KSÍ fær frá UEFA, hvernig Pepsideildin verður spiluð næsta sumar og hver átti hugmyndina að því að fara í viðræður við Lars Lagerback.

14272
09:17

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.