Akraborgin- „Blásið bara í helvítis flautuna!“

Hermann Hreiðarsson, þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu fékk að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Val í gærkvöld. Hermann var ósáttur við störf dómarans í leiknum sem Fylkir tapaði, 4-2. Hann hyggst eyða næstu æfingum í að kenna leikmönnum sínum að láta sig detta, það sé eina leiðin til að fá dómarana til að flauta brot.

9861
10:44

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.