Akraborgin- „Aðilar tengdir Breiðabliki hótuðu því að Ólafur Karl yrði fótbrotinn“

Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaður og fyrrverandi aðstoðarþjálfari Keflvíkinga í knattspyrnu greindi frá því í Akraborginni í dag að menn tengdir knattspyrnuliði Breiðabliks hefðu hringt inn hótanir til Stjörnunnar um að Ólafur Karl Finsen ætti ekki von á góðu ef hann myndi spila leik liðanna fyrr í sumar.

8127
15:39

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.