Mikill viðbúnaður lögreglu á Völlunum í Hafnarfirði

Fjölmennt lið lögreglu er statt í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og hefur verið frá því um klukkan 22:30 í kvöld. Götum hefur verið lokað og íbúum sagt að halda sig innandyra.

5204
01:18

Vinsælt í flokknum Fréttir