Akraborgin- „Átröskun í íþróttum algengari en flestir gera sér grein fyrir“

Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og fyrrverandi landsliðskona í handbolta vinnur nú að stórri rannsókn um átröskun í íþróttum á Íslandi. Aðrar, minni rannsóknir sýna að átröskun í íþróttum hérlendis kann að vera stærra vandamál en talið var í fyrstu.

9921
14:56

Vinsælt í flokknum Akraborgin