Föstudagsviðtalið - Baltasar Kormákur

Baltasar Kormákur vill setja kynjakvóta á úthlutanir úr kvikmyndasjóði. Hann segist hafa upplifað algjöra hugarfarsbreytingu og vill ráðast í málið. Hann ræðir ástina sem hann fann í Lilju, fyrirbærið Hollywood, áfengisvandann,floppið og sigrana.

3117
1:26:27

Vinsælt í flokknum Föstudagsviðtalið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.