Akraborgin- „Er eitthvað lið búið að bjóða Gary Martin í dag?“

Guðmundur Benediktsson, aðstoðarþjálfari karlaliðs KR í fótbolta var á fullu við að undirbúa lið sitt fyrir leikinn gegn Rosenborg á morgun þegar Akraborgin heyrði í honum. Guðmundur ræddi um leikinn, hugsanlega sölu á Gary Martin og framtíð sonar hans, Alberts sem skrifaði undir hjá hollensku meisturunum í PSV um síðustu helgi.

10156
08:57

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.