Arnar Grétars-„Ólst upp við að menn stæðu við gefin loforð-breyttir tímar í dag“

Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks ræddi um tapleikinn gegn Fylki í gær sem og Þorstein Má Ragnarsson sem tilkynnti í gær að hann yrði áfram hjá KR. Arnar ræddi líka um annan leikmann sem hann missti af í vor, Kristján Flóka.

15490
13:03

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.