Akraborgin- „Menn í stjórnum knattspyrnuliða vita mismikið um fótbolta“

Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf. Ólafur viðurkennir að gengi liðsins hafi ekki verið sem skildi en er engu að síður ósáttur við tímasetningu brottrekstursins. Ólafur telur að vangaveltur fjölmiðla um hugsanlegar breytingar í Víkinni hafi haft sitt að segja hjá stjórnarmönnum Víkings.

15434
16:45

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.