Akraborgin- „Kom ekki til greina að reka Milos“

Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings segir að margt hafi verið rætt og skoðað í aðdraganda þess að Ólafur Þórðarson var rekinn frá félaginu. Milos Milosevic verður áfram með Víkinga en saman stýrðu þeir liðinu í sumar.

13598
05:13

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.