Föstudagsviðtalið - Jón Þór Ólafsson

Jón Þór Ólafsson er hættur á þingi. Hann segir valdhroka og spillingarmál ástæður velgengni Pírata í skoðanakönnunum um þessar mundir. Jón Þór segir fjármálaráðherra ekki vilja að almenningur hafi málskotsrétt í raun og veru þó hann boði breytingar í þeim efnum. Hann var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu þessa vikuna.

1891
1:15:55

Vinsælt í flokknum Föstudagsviðtalið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.