Akraborgin- „Eini munurinn á mér og Eiði er að ég var miklu betri“

Arnór Guðjohnsen ræddi ítarlega við Akraborgina í dag um litríkan feril sem spannar ríflega tvo áratugi, landsliðið, þjálfaraferilinn og að sjálfsögðu Eið Smára sem Arnór segir vera besta knattspyrnumann Íslandssögunnar, á eftir sér að sjálfsögðu.

9407
33:24

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.