RS - Vinstri menn rífa sig til andskotans í aukaatriðum og geta ekki sameinast um aðalatriðin
Segir fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins. Jón Baldvin Hannibalsson fór yfir sviðið í pólitíkinni í Reykjavík Síðdegis og ræddi þær breytingar sem eru að verða á fylgi stjórmálaflokkanna.