RS - Er Ísland gæludýrafjandsamlegt samfélag.
Mörgum þykir vænt um dýrin sín en þykir eins og þau séu ekki velkomin á meðal almennings. Annað slagið má lesa fréttir þar sem gæludýraeigendum þykir hallað á rétt dýranna. Reykjavík Síðdegis sló á þráinn til formanns Dýraverndarsamtaka Íslands, Hallgerðar Hauksdóttur og ræddi málið.