Akraborgin- „Ótrúlegt hvað Garðar er hörundssár “

Ólafur Þórðarson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta þurfti að fylgjast með sínum mönnum úr stúkunni í seinni hálfleik í tapi liðsins gegn Breiðabliki í gær þar sem hann fékk rauða spjaldið í hálfleik frá dómara leiksins, Garðari Erni Hinrikssyni. Ólafur telur sig lítið hafa gert til að verðskulda þetta spjald eins og fram kom í Akraborginni í dag.

7876
08:56

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.