Hlustaðu á frumflutning á Þjóðhátíðarlaginu í ár

Sálin Hans Jóns Míns á Þjóðhátíðarlagið í ár og heitir smellurinn Haltu Fast Í Höndina Á Mér. Stefán Hilmarsson söngvari Sálarinnar var í stuttu spjalli við Rikka G en FM957 var fyrst allra útvarpsstöðva í heiminum til að spila lagið. Hér er það síðan. :)

49706
06:11

Vinsælt í flokknum Rikki G

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.