Akraborgin- „Blatter er alls ekki hættur“

Víðir Sigurðsson, íþróttafréttamaður hjá Morgunblaðinu tekur fregnunum um afsögn Sepp Blatter úr forsetastól FIFA með fyrirvara. Hann bendir á að Blatter á enn eftir að stýra FIFA næstu 6-8 mánuðina og margt geti gerst á þeim tíma. Afsögninni ber samt að fagna.

7515
10:16

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.