Akraborgin- „Skil ekki menn sem eru ekki tilbúnir til að leggja á sig vinnu fyrir félagið“

Ólafur Þórðarson, þjálfari karlaliðs Víkinga í knattspyrnu var í viðtali í Akraborginni í dag. Ýmislegt hefur gengið á í Fossvoginu, utan vallar sem innan það sem af er sumri. Óli talaði tæpitungulaust eins og hans er von og vísa, hvort heldur sem það er um brotthvarf Pape Mamadou Faye eða Ingvar Kale, fyrrverandi markvörð liðsins.

12448
10:47

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.