Föstudagsviðtalið - Guðrún Ögmundsdóttir

Þrátt fyrir að hafa lengi starfað að málefnum þolenda ofbeldis var Guðrún Ögmundsdóttir ekki tilbúin að segja frá sinni reynslu fyrr en nú. Hún segir frá því í Föstudagsviðtalinu að mikilvægt sé að átta sig á því að erfitt er að fá börn til að tala um ofbeldi þar sem trúnaður og ástin til foreldranna sé svo sterk, það þekkir hún sjálf.

5313
1:16:09

Vinsælt í flokknum Föstudagsviðtalið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.