Akraborgin- „Forsetinn tók mig afsíðis og afhenti mér peninga í umslagi“

Arnór Smárason, leikmaður Torpedo Moskva hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði við að fá greidd laun frá félaginu. Leikmenn liðsins eru í verkfalli og æfa ekki á meðan. Hann hefur aðeins einu sinni fengið greitt þá þrjá mánuði sem hann hefur verið í Rússlandi. Sú greiðsla var heldur óvenjuleg.

20450
11:54

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.