Akraborgin- „Nóg af fólki að segja okkur hvað við erum lélegir“

Jóhannes Harðarson, þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta á ekki sjö dagana sæla þessa dagana. Lið hans hefur spilað þrjá leiki í Pepsideildinni, tapað þeim öllum og ekki skorað mark. Jóhannes hefur reynt að benda á jákvæðu punktana í leik sinna manna enda er nóg af mönnum sem sjá um að vera neikvæðir í garð liðsins.

8241
09:55

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.