Akraborgin- „Árangur landsliðsins engin tilviljun“

Unnur Helgadóttir skrifaði mastersritgerð sína í mannauðsstjórnun um íslenska karlalandsliðið í fótbolta. Þar kannaði hún hugarfar leikmanna og þjálfara, umgjörð og tengdi það við árangur liðsins. Afar áhugavert viðtal við Unni í Akraborginni í dag.

11505
16:19

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.