Akraborgin- „Milos var að segja hluti um mig sem mér líkaði ekki“

Ingvar Kale, markvörður Valsmanna í fótbolta mætti sínum gömlu félögum í Víkingi í gær. Liðin skildu jöfn, 2-2. Ingvar segist sáttur við að vera kominn í Val en engu að síður ósáttur við hvernig viðskilnaðurinn við Víking var. Hann sakar meðal annars annan þjálfara Víkinga, Milos Milojevic um að hafa látið miður falleg orð falla um sig.

12469
06:22

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.