Akraborgin- „Þjálfarinn í ruglinu og umboðsmaðurinn í fangelsi vegna morðs“

Mikið hefur gengið á hjá Kára Árnasyni, leikmanni Rotherham á Englandi í vetur. Hann sagði í viðtali í Akraborginni í dag að hann væri orðinn örþreyttur á þjálfaranum sínum sem vissi lítið um fótbolta. Þá situr umboðsmaður hans í fangelsi, grunaður um aðild að morði. Sjálfur er hann á leið í frí til Marokkó.

14945
09:01

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.