Rúnar - Glowie er nýtt nafn í tónlistinni

Sara Pétursdóttir sigraði Söngkeppni Framhaldsskólanna 2014. Hún kallar sig nú Glowie þegar kemur að söngferlinum. Nú er hún að vinna með StopWaitGo hópnum og þau Ásgeir Orri úr SWG komu til Rúnars með nýtt lag, No more.

10261
06:00

Vinsælt í flokknum Rúnar Róbertsson

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.