Akraborgin- „Lokaður karlaheimur“

Tanja Tómasdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi fótboltakona hjá ÍBV varð fyrir nokkru síðan fyrsta konan á Íslandi sem fær réttindi sem umboðsmaður í knattspyrnu. Það vakti athygli og fékk hún bæði góð og slæm viðbrögð. Hún starfar að auki fyrir leikmannasamtökin og á sér þann draum að starfa sem lögfræðingur í tengslum við íþróttir.

7851
15:34

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.