Eurovísir - Ágústa Eva syngur framlag Albaníu

Ágústa Eva, sem keppti sem Silvía Nótt í Eurovision 2006, tók framlag Albaníu í Eurovision 2015 í þættinum Eurovísi. Hún mætti ásamt gítarleikara, fiðluleikara og bongótrommuleikara, sem einnig sungu bakraddir.

13359
02:56

Vinsælt í flokknum Eurovísir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.