Akraborgin: „Vil enda ferilinn á flugi,“ segir Eiður Smári.

Eiður Smári Guðjohnsen var í ítarlegu spjalli í fyrsta þætti Akraborgarinnar á X-inu í dag. Eiður fór um víðan völl og ræddi margt er viðkemur ferli hans sem er afar glæsilegur. Þá talaði hann einnig um hvernig neistinn kviknaði aftur og hvers vegna hann gat ekki hugsað sér að hætta eftir að hafa fótbrotnað í Grikklandi.

7389
25:30

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.