Patrekur: Ég er ánægður með mitt lið

Patrekur Jóhannesson var alls ekkert spældur yfir því að Austurríki náði ekki að sigra Makedóníu í síðasta leiknum í B-riðlinum. Makedónía vann 36-30. Makedónía mætir Slóvenum í 16 liða úrslitum en Austurríki keppir við Katar.

1437
02:45

Vinsælt í flokknum Handbolti