Rúnar - Alma Rut stígur fram í sviðsljósið

Alma Rut hefur verið í tónlistarbransanum í yfir 10 ár. Hún hefur lengst af starfað sem bakraddarsöngkona, og gerir ennþá, en nú fannst henni kominn tími til þess að stíga í sviðsljósið. Hún kom til Rúnars með nýtt lag. Sína útgáfu af lagi Paulu Abdul, Straight up.

5403
09:20

Vinsælt í flokknum Rúnar Róbertsson

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.