RS - Til að samkynhneigðir fái að gefa blóð þarf lagabreytingu til.

Sveinn Guðmundsson bankastjóri blóðbankans segir það fallegt að samkynhneigðir karlmenn vilji gefa blóð. Hann gagnrýnir heilbrigðisyfirvöld að hafa ekki fyrir margt löngu tekið málið fyrir.

2126
09:48

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.