Spurning til gæludýrsins þíns.

Það var gerð mjög svo spes spurningakönnun í Bandaríkjunum um daginn en hún beindist að eigendum gæludýra. Spurt var "ef þú mættir spyrja gæludýrið þitt að einni spurningu og það gæti svarað til baka, hver væri spurningin"? Hver heldur þú að hafa verið algengasta spurningin hjá gæludýraeigendum? Hlustendur hringdu inn til að svara.

1623
02:08

Vinsælt í flokknum FM957

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.