Benny Crespo´s Gang snýr aftur!

Helgi og Lovísa úr Benny Crespo´s Gang kíktu í spjall. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu árið 2007 og hafa í rólegheitum unnið að annarri plötunni sinni síðan. Sveitin reif í hljóðfærin í þrítugsafmæli Lovísu og ákváðu í kjölfarið að setja kraft í plötuvinnsluna. Nú sér fyrir endann á þeirri vinnu. Hljómsveitin kemur fram á tónleikum á Gamla Gauknum í kvöld ásamt Pétri Ben og Vök

2428
08:57

Vinsælt í flokknum KveldÚlfur