Kveðjupartý Hemma Gunn - Á Móti Sól

Það var sannkölluð veislustemming þegar Á Móti Sól byrjuðu að spila. Þórir bassaleikari stökk síðan fram í miðju lagi til að fá sér köku... eða við höldum það allavegana. Kannski slitnaði strengur hjá honum. En í það minnsta var hann fljótur aftur til baka til að klára lagið.

1774
06:15

Vinsælt í flokknum Hemmi Gunn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.